Eldgos í Holuhrauni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldgos í Holuhrauni

Kaupa Í körfu

Staða eldgossins í Holuhrauni er svipuð og hún hefur verið undanfarna daga en sam- kvæmt Veðurstofu Íslands eru gígarnir á suð- urenda gossprungunnar óvirkir en áframhald- andi virkni er í mið- og norðurhluta hennar. Ármann Höskuldsson jarðskjálftafræðingur segir hraunbreiðuna vera um 25-26 ferkíló- metra að stærð og að hægt hafi á framrás hraunsins. „Það er að breiða meira úr sér og þá hægir á framrásinni. Einnig er sýnileg virkni í gosgígunum minni,“ segir Ármann en það þarf ekki að þýða að virkni í gosinu sé al- mennt að verða minni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar