Sportkaffi

Jim Smart

Sportkaffi

Kaupa Í körfu

Ítalir í úrslitin EM 2000. EFTIR stórskotahríð Hollendinga á ítalska varnargarðinn í fyrri hálfleik angaði andrúmsloftið á Sportkaffi af ófullnægðum vonum og eftir markaleysið var undirólgan slík að helst má líkja við biðinni eftir þeim stóra í skjálftahrinunni ógurlegu sem hefur riðið yfir Suðurland síðustu vikur. Myndatexti: Það er engin ástæða til þess að vera smeykur við að skreppa á salernið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar