Áttavillt

Áttavillt

Kaupa Í körfu

Úr hljóðverinu. Áttavillt er sjö manna danshljómsveit skipuð þremur konum og fjórum körlum. Þau hafa verið iðin við að laða landann fram á dansgólfið en haft sig helfur minna í frammi í hljóðverinu. Myndatexti: Söngkonur Áttavillt voru sætar í sólinni á Austurvelli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar