Vestfirðir -Fjarðalax - Patreksfjörður

KRISTINN INGVARSSON

Vestfirðir -Fjarðalax - Patreksfjörður

Kaupa Í körfu

Mikill uppgangur hefur verið í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Á því sviði er lax- eldisfyrirtækið Fjarðalax fyrirferðarmest með eldiskvíar í þremur fjörðum; Pat- reksfirði, Tálknafirði og Fossfirði í Arnarfirði. Í grein hér í blaðinu í síðustu viku sagði Einar Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, að um 100 manns hefðu atvinnu af fiskeldi á Vestfjörðum og færi fjölgandi. Hann sagði að atvinnugreinin skilaði umtalsverðum skatttekjum til sveitarfélaganna enda fylgdi henni fjölbreytt starfsemi, ekki síst í þjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar