Blá peysa - prjónuð

Blá peysa - prjónuð

Kaupa Í körfu

"Þá hló Þormóður [Kolbrúnarskáld] og mælti, setjumst niður og rekjum spuna okkarn" Í hinni frægu bók Gerplu eftir Halldór Kiljan Laxness er skemmtileg sena þar sem fram kemur kynngimagnaður kraftur ullarinnar og spunans. MYNDATEXTI: Jakkinn er prjónaður úr Funny-pelsgarni sem er einstaklega mjúkt og þæglegt að vera í. Fyrirsæta: Vilborg Magnúsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar