Samgönguvika - nýr hjólastígur
Kaupa Í körfu
Yfirlýst markmið samgönguviku sem hófst í Reykjavík og fleiri sveit- arfélögum í gær er að gera fólk með- vitað um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almennings- samgöngur, hjóla og ganga í meira mæli. Samgönguvikan er evrópskt verkefni en hún var fyrst haldin árið 2002. Alls taka hátt í 1.800 evrópskar borgir þátt í vikunni. Reykjavík- urborg hefur verið með frá 2003 og er þetta því tólfta árið sem vikan er haldin í höfuðborginni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir