Samgönguvika - nýr hjólastígur

KRISTINN INGVARSSON

Samgönguvika - nýr hjólastígur

Kaupa Í körfu

Yfirlýst markmið samgönguviku sem hófst í Reykjavík og fleiri sveit- arfélögum í gær er að gera fólk með- vitað um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almennings- samgöngur, hjóla og ganga í meira mæli. Samgönguvikan er evrópskt verkefni en hún var fyrst haldin árið 2002. Alls taka hátt í 1.800 evrópskar borgir þátt í vikunni. Reykjavík- urborg hefur verið með frá 2003 og er þetta því tólfta árið sem vikan er haldin í höfuðborginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar