Fundur um skattamál á Grand Hótel

Þórður Arnar Þórðarson

Fundur um skattamál á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir fyrirhugaðar breytingar á virðisaukskattskerfinu breikka skattstofn og einfalda kerfið. „Við erum Evrópumeistarar í bili á milli virðisaukaskattþrepa. Þegar það er mjög stórt bil á milli skatt- þrepa, skapast svo mikill hvati til að hagræða að menn freistast til þess að færa sig á milli þrepa,“ segir Jón Bjarni Steinsson, sérfræðingur hjá Rannsóknarstofnun atvinnulífsins. Hann er annar höfunda skýrslu um skattsvik í ferðaþjónustu, ásamt Árna Sverri Hafsteinssyni, en þeir héldu erindi um skattumhverfi ferða- þjónustunnar á fundi Félags við- skiptafræðinga og hagfræðinga á Grand hóteli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar