Kristnihátíð á Þingvöllum 2000
Kaupa Í körfu
Á mótum tugalda Kristnihátíðarsálmur eftir Sigurbjörn Einrsson við lag Veigars Margeirssonar. MYNDATEXTI: Sigurður Sigurðarson vígslubiskup Skálholtsstiftis, Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands og Bolli Gústavsson vígslubiskup Hólastiftis þjónuðu í hátíðarmessunni. Á altarinu voru elstu kirkjugripir sem vitað er um hér á landi, kertastjakar frá 11. öld, sem taldir eru þeir elstu á Íslandi og kaleikur frá Fitjakirkju í Skorradal frá 12. öld. Á altarinu var einnig Skálholtssteinninn. Samkvæmt gamalli hefð voru ölturu úr steini. Víða hagaði svo til að því var ekki við komið og settu menn þá stein, eða steinbrún á altarið. Þessi flati steinn er líklega frá upphafi kirkjubygginga í Skálholti. Undir þessum fornu gripum ver einn yngsti kirkjulegi griður landsins, hvítur dúkur af altari Grafarvogskirkju sem vígð var 18. júní sl.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir