Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Þorkell Þorkelsson

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Á mótum tugalda Kristnihátíðarsálmur eftir Sigurbjörn Einrsson við lag Veigars Margeirssonar. MYNDATEXTI: Sigurður Sigurðarson vígslubiskup Skálholtsstiftis, Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands og Bolli Gústavsson vígslubiskup Hólastiftis þjónuðu í hátíðarmessunni. Á altarinu voru elstu kirkjugripir sem vitað er um hér á landi, kertastjakar frá 11. öld, sem taldir eru þeir elstu á Íslandi og kaleikur frá Fitjakirkju í Skorradal frá 12. öld. Á altarinu var einnig Skálholtssteinninn. Samkvæmt gamalli hefð voru ölturu úr steini. Víða hagaði svo til að því var ekki við komið og settu menn þá stein, eða steinbrún á altarið. Þessi flati steinn er líklega frá upphafi kirkjubygginga í Skálholti. Undir þessum fornu gripum ver einn yngsti kirkjulegi griður landsins, hvítur dúkur af altari Grafarvogskirkju sem vígð var 18. júní sl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar