Kristnihátíð á Þingvöllum - Gospel

Jim Smart

Kristnihátíð á Þingvöllum - Gospel

Kaupa Í körfu

Vel heppnaðir gospeltónleikar GOSPEL-tónleikarnir á aðalsviðinu á Þingvöllum sl. laugardagskvöld voru greinilega dagskráratriði sem höfðaði til margra. ///Á sviðinu voru Gospelsystur, Gospelkór Reykjavíkur og Gospelkompaníið, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur og Vox Feminae undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur og Margrétar Pálmadóttur. MYNDATEXTI: Margrét Pálmadóttir í mikilli sveiflu á gospeltónleikunum. Með henni á myndinni eru Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson og Margrét Eir Hjartardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar