Frakkar gera heimildarmynd

Þorkell Þorkelsson

Frakkar gera heimildarmynd

Kaupa Í körfu

Kvikmynd um huliðsheima á Ísland UM ÞESSAR mundir eru franskir kvikmyndagerðarmenn staddir á Íslandi við upptökur á heimildarmynd. Myndin fjallar um dulræn fyrirbrigði og huliðsheima og er eingöngu tekin upp á Íslandi. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Mathieu Bompoint framleiðandi, Jean Michel Roux leikstjóri, Thierry Teston aðstoðarmaður, Míreya Samper aðstoðarleikstjóri, Jean Louis Vialard, stjórnandi kvikmyndatöku og Margaux Bonhomme aðstoðarkvikmyndatökumaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar