Ómar Grétarsson grillar

Þorkell Þorkelsson

Ómar Grétarsson grillar

Kaupa Í körfu

Kjötlist í Hafnarfirði eykur umsvif sín Grilla jafnvel fyrir viðskiptavini Kjötvinnslan Kjötlist í Hafnarfirði rekur verslunina Steiksmiðjuna þar í bæ. Nýlega jók fyrirtækið umsvif sín með því að opna nýtt útibú í versluninni Hjá Jóa Fel við Kleppsveginn. "Við bjóðum eingöngu upp á fyrsta flokks vörur og leggjum megináherslu á nauta- og lambakjöt," segir Ómar Grétarsson eigandi Kjötlistar. MYNDATEXTI: Ómar Grétarsson, eigandi Kjötlistar, sýnir réttu handtökin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar