Vinargjöf sem sýnir góðan hug Skota
Kaupa Í körfu
SIR DAVID Steel, forseti skoska þjóðþingsins, afhenti Alþingi Íslendinga á laugardag forláta eikarstól að gjöf í tilefni kristnihátíðarhaldanna en Steel sótti hátíðina á Þingvöllum um helgina sem sérlegur fulltrúi skoska þingsins. Stóllinn er sjö fet eða 2,10 metrar á hæð og fagurlega útskorinn og kemur til með að sóma sér vel í Alþingishúsinu við Austurvöll, að sögn Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, en hann veitti stólnum viðtöku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir