Helga Ingólfsdóttir semballeikari

Helga Ingólfsdóttir semballeikari

Kaupa Í körfu

"Þetta hefur verið mitt ævistarf" Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefjast um næstu helgi en að þessu sinni er haldið upp á 25 ára afmæli þessarar stærstu og elstu sumartónleikahátíðar landsins. Margrét Sveinbjörnsdóttir heimsótti Helgu Ingólfsdóttur semballeikara sem verið hefur listrænn stjórnandi Sumartónleikanna frá upphafi. MYNDATEXTI: Helga Ingólfsdóttir semballeikari er listrænn stjórnandi Sumartónleika í Skálholtskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar