Haustið nálgast

Haustið nálgast

Kaupa Í körfu

Veðrið hefur minnt á að haustið er komið. Gróður er einnig byrjaður að skipta litum þótt enn sé víða grænt í trjám. Stærri breyting verður þegar meira kólnar í veðri. Voldugir berjaklasar eru á reynitrjánum í Laugardalnum. Þau eru vetrarforði fuglanna sem gripið verður til þegar harðnar á dalnum og minna verður að hafa á jörðu niðri. Einn þrösturinn stóðst ekki freistinguna og tók ber í gogginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar