Ásdís Jóelsdóttir

KRISTINN INGVARSSON

Ásdís Jóelsdóttir

Kaupa Í körfu

Þ róunin í íslensku lopa- peysunni verður til í höndum íslenskra prjóna- kvenna og þess vegna getum við talað um þetta sem þjóðararf. Hér á Íslandi voru það íslenskar prjónakonur sem hönn- uðu lopapeysumunstrin og sumar gerðu meira að segja nýtt munst- ur í hvert sinn sem þær prjónuðu nýja lopapeysu,“ segir Ásdís Jó- elsdóttir lektor en hún vinnur nú að rannsóknarverkefni um upp- runa, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar og tengsl hennar við íslenska arfleifð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar