Borgarbókarsafnið fær gjöf frá samtökun 78

Borgarbókarsafnið fær gjöf frá samtökun 78

Kaupa Í körfu

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dag- ur B. Eggertsson, tók í gær á móti höfðinglegri bókagjöf fyrir hönd Borgarbókasafns frá Sam- tökunum ’78 við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. „Samtökin ’78 standa á tíma- mótum en nú á haustdögum flyt- ur félagið í ný heimkynni á Suð- urgötu 3 í Reykjavík – eftir áralanga dvöl á Laugavegi 3. Við þessi tímamót var á aðalfundi fé- lagsins í mars 2014 einróma sam- þykkt að leysa upp þann hluta af bókasafni félagsins sem lýtur að kosti fræðibóka og skáldsagna. Jafnframt var ákveðið að færa Borgarbókasafni Reykjavíkur skáldsögurnar að gjöf en um er að ræða tæplega 1.400 titla,“ seg- ir í tilkynningu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar