Sjávarútvegssýningin - undirbúningur

KRISTINN INGVARSSON

Sjávarútvegssýningin - undirbúningur

Kaupa Í körfu

slenska sjávarútvegssýningin hefst á morgun í Smáranum í Kópavogi og lýkur á laugardag. Sýningin var fyrst sett upp 1984 og er nú haldin í ellefta sinn. Undanfarinn áratug hefur hún rúmlega tvöfaldast að um- fangi. Alls sýna tæplega 400 fyrir- tæki á sýningunni á um 200 básum. Þessa vikuna hafa starfsmenn fyrir- tækjanna keppst við að koma upp básum, búnaði og vörum, þeirra á meðal mennirnir á myndinni. Sýnendur, innlendir sem erlendir, koma af öllum sviðum sjávarútvegs. Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent og ráðstefna haldin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar