Brottkast á fiski

Þorkell Þorkelsson

Brottkast á fiski

Kaupa Í körfu

Sjávarútvegsráðherra kynnir fyrstu aðgerðir í baráttunni gegn brottkasti Vil ekki að brottkast viðgangist á minni vakt SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA boðaði aðgerðir gegn brottkasti er hann tilkynnti ákvörðun sína um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, þann 15. júní sl. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, kynnir aðgerðir gegn brottkasti á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar