Samningur á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Samningur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Samningur milli Flugmálastjórnar og Akureyrarbæjar var undirritaður í gær en samningurinn felur í sér að Slökkvilið Akureyrar tekur að sér faglega yfirstjórn á Slökkviliði Akureyrarflugvallar. Undir samninginn rituðu Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Þorgeir Pálsson flugmálastjóri og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri. Myndatexti: Skrifað undir samninginn í húsakynnum Slökkviliðs Akureyrarflugvallar. F.v. Þorgeir Pálsson flugmálastjóri, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri. myndvinnsla akureyri. skrifað undir samninginn í húsakynnum slökkviliðs Akureyrarflugvallar. Þorgeir Pálsson, Sturla Böðvarsson og Kristján Þór Júlíusson. litur.m bl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar