Norrænt augnlæknaþing í Reykjvík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norrænt augnlæknaþing í Reykjvík

Kaupa Í körfu

Fjögurra daga norrænu augnlæknaþingi í Reykjavík lokið Erfðafræði veitir von um lækningu augnsjúkdóma Augnlæknar binda miklar vonir við að ýmsa illlæknanlega augnsjúkdóma, sem í dag hrjá fólk, verði í framtíðinni hægt að lækna með aukinni tækni og þekkingu í erfðafræði. Vala Ágústa Káradóttir kynnti sér Norræna augnlæknaþingið í Reykjavík, þar sem þetta kom meðal annars fram. MYNDATEXTI: Þórður Sverrisson, augnlæknir, og Aamund Ringvold hafa báðir fengist við rannsóknir á gláku og tengdum sjúkdómum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar