Skaftfell

Skapti Hallgrímsson

Skaftfell

Kaupa Í körfu

Áhugavert fræðsluefni í myndlist fyrir grunnskólanema. kaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er í gömlu, fallegu húsi við Austurveg á Seyðisfirði. Kallast skemmtilega á við nútímann í líki ferjunnar Norrænu, sem heldur ekki í Austurveg, strangt til tekið, en þó í austurátt með reglulegu millibili. Skaftfell gengst nú fyrir áhuga- verðu fræðsluverkefni fyrir grunn- skólanemendur á Austurlandi. Tinna Guðmundsdóttir, mynd- listarkona og menningarstýra, út- skýrir málið: „Þetta stendur öllum skólunum til boða, þeim að kostn- aðarlausu. Við höfum áður búið til verkefni og ferðast á milli skólanna en í þetta skipti ferðast verkefnið til allra í gegnum netið.“ Það fer sem sagt fram í sýndarheimum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar