Skapandi skólastarf í Langanesbyggð
Kaupa Í körfu
Samvinna- Nemendur frá Eistlandi og Lettlandi með íslenska vinahópnum, ásamt kennurum og verkefnastjóra. Loona Kauge frá Eistlandi er nýr nemandi í 9. bekk í grunnskólanum á Þórshöfn og dvelur sem skiptinemi fram að jólum. Skólinn hennar, sem er í borginni Pärnu í Eistlandi, er annar af tveimur vinaskólum Langa- nesbyggðar sem starfa saman í Nordplus-verkefni. Loona kom í skólaheimsókn í fyrrahaust og leist þá svo vel á sig að hún óskaði eftir því að fá að koma í skiptinám hingað í haust. Hún varð því ein eftir þegar skólahóparnir frá Eistlandi og Lettlandi fóru aftur heim eftir skólaheimsókn hingað nú í haust. Þetta er þriðja árið sem grunn- skólarnir í Langanesbyggð taka þátt í Nordplus-verkefni með vinaskólum sínum í Eistlandi og Lettlandi. Verk- efni þessa árs er „Creation Through NFL“ sem á íslensku gæti þýtt „skapandi skólastarf“ en áhersla er lögð á það í Langanesbyggð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir