Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Mikil eyðilegging blasti við Oddi Bjarnasyni og Hrafnhildi Ágústsdóttur, ábúendum á Stöðulfelli í Gnúpverjahreppi, þegar þau komu heim af 17. júní skemmtun í Árnesi, en Árnes er skammt frá upptökum skjálftans. Eldhúsgólfið var bókstaflega fullt af brotnu leirtaui. Bækur og innanstokksmunir lágu um öll gólf. Vatn var farið af húsinu vegna þess að dælur fóru á kaf í borholum þegar virkni jókst skyndilega á jarðhitasvæðinu á Reykjum. Myndatexti: Guðjón Axelsson, lögreglumaður á Selfossi, var í heimsókn á Stöðulfelli ásamt barnabarni sínu Sigurþór Þórssyni. Þeir skoðuðu grjóthrunið við bæinn, en eins og sjá má féll grjót á trjágróður í hlíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar