Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

"Það er hræðilegt að koma að húsinu sínu svona. Líf manns er allt í einu í rúst," sagði Heiðrún Ólafsdóttir íbúi á Freyvangi 12 á Hellu, en húsið hennar er ónýtt eftir skjálftann. Myndatexti: Heiðrún svaf í tjaldi við heimili tengdaforeldra sinna á Rauðalæk ásamt börnum sínum, Jóni Frey þriggja ára og Hlyni Erni fimm ára. Heimilisfaðirinn, Sveinbjörn Jónsson, var í Freyvangi 12 að taka til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar