Litli íþróttaskólinn

Litli íþróttaskólinn

Kaupa Í körfu

Skólinn hefur verið rekinn frá árinu 2001, hann er til húsa í húsnæði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og um er að ræða tíu vikna námskeið, einn tíma í senn. Hugmyndafræðin á bak við skólann er að foreldrar og börn eigi innihaldsríka og skemmtilega samverustund og hreyfi sig saman. „Hjá okkur upplifa foreldrar börnin sín í hreyfingu og leik með öðrum börnum,“ segir Inga Lára Þórisdóttir sem rekur skólann ásamt Mínervu Alfreðsdóttur. Báðar eru þær íþróttakennarar og Mínerva er einnig leikskólakennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar