Skógræktarfélag Reykjavíkur - Heiðmörk - Timburframleiðsla

Sigurður Bogi Sævarsson

Skógræktarfélag Reykjavíkur - Heiðmörk - Timburframleiðsla

Kaupa Í körfu

„Heiðmörkin skilar gæðatimbri. Áhuginn á því að nýta þessa afurð er mikill, ekki síst meðal þeirra sem hafa áhuga á nýstárlegri og fram- andi hönnun. Þegar á að skapa eitt- hvað skemmtilegt þykir hæfa að nota íslenskan við,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmda- stjóri Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur. Á athafnasvæði félagsins við Ell- iðavatn er nú ver- ið að hefja timbur- vinnslu og verið að setja upp vélar og tæki í því skyni. Unnið verður úr grisjunarviði, svo sem greni og furu sem gróðursett var fyr- ir 40 til 50 árum. Veruleikinn er sem sagt sá að í Heiðmörk er auðlind í timburframleiðslu – til viðbótar við að þaðan kemur sá kaldi sopi sem öllu máli skiptir, sjálft Gvendarbrunna- vatnið. Timburvinnsla hafin og skógur skilar drjúgu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar