Jarðskjálfti 17. júní 2000 - Ingvar Baldursson hitaveitustjóri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti 17. júní 2000 - Ingvar Baldursson hitaveitustjóri

Kaupa Í körfu

Breytingar urðu á jarðhitavirkni í borholum á Suðurlandi í skjálftanum Mikið tjón á hitaveitu MILLJÓNATJÓN varð á heitavatnskerfi Hitaveitu Rangæinga þegar aðveituæð fór í sundur á mörgum stöðum milli Rauðalækjar og Hvolsvallar. Um tvo sólarhringa tók að gera við allar skemmdir. MYNDATEXTI: Ingvar Baldursson hitaveitustjóri skoðar borholur í Kaldárholti þar sem upptök skjálftans voru, en þar höfðu lok á holum brotnað og vatn fossaði upp úr þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar