Bylgja Dögg

Skapti Hallgrímsson

Bylgja Dögg

Kaupa Í körfu

Hjónin Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir, kennari á Bakkafirði, og Jón Marinósson. Stelpan þeirra heitir Ronja Sjöfn Jónsdóttir. Kennsla í náttúru- og samfélags- greinum er óhefðbundin austur á Bakkafirði. Bylgja Dögg Sigur- björnsdóttir kennari og María Guðmundsdóttir skólastjóri stigu skref til breytinga sem hefur gef- ist afar vel, að sögn Bylgju. Hentum bókunum! Við kennsluna er ekki notast við bækur. „Við hentum bókunum!“ segir Bylgja Dögg við Morg- unblaðið og brosir. „Við kennum krökkunum sjálfstæð vinnubrögð með þessum hætti. Við kennum í lotum; við byrjuðum á því að spyrja hvað þau héldu að ætti að gera í náttúru- og samfélags- fræðigreinum, þau settu saman lista og réðu námsefninu í fyrstu lotu, við í þeirri næstu og svo koll af kolli.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar