Ferðaráðstefna í Laugardalshöll

Ferðaráðstefna í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart var sett í gær í 29. skiptið og gekk allt eins og í sögu að sögn Ingvars Arnar Ingvarssonar, verk- efnastjóra hjá Íslandsstofu. „Þetta er stærsta Vestnorden-ferðakaupstefna sem haldin hefur verið og gestir eru vel yfir 600 frá öllum helstu við- skiptalöndum okkar,“ segir Ingvar en kaupstefnan er haldin annað hvert ár á Íslandi og fer nú fram í Laugardalshöllinni. Markmið kaupstefnunnar er m.a. að kynna erlendum aðilum Ísland, Grænland og Færeyjar sem álit- lega áfangastaði í ferðaþjónustu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar