Skipasýning í Skipinu MS Nordwest

Arnaldur Halldórsson

Skipasýning í Skipinu MS Nordwest

Kaupa Í körfu

Saga af liðnu tímabili Fólk og bátar í norðri er heiti fljótandi farandsýningar um borð í flutningaskipinu M/S Nordwest. Þar gefur að líta báta þjóðanna í norðri sem hafa verið notaðir gegnum aldirnar og eru nú að líða undir lok. Inga María Leifsdóttir skoðaði þessa merku sýningu og ræddi við Pär Stolpe um bátahefðina og tímabilið sem senn er lokið eftir þúsundir ára. MYNDATEXTI: Íslenski báturinn, sexæringurinn frá Engey. _______________________________________________Skipasýning í Skipinu MS Nordwest

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar