Grænland - Flugfélag Íslands

Kristján Kristjánsson

Grænland - Flugfélag Íslands

Kaupa Í körfu

Flugfélag Íslands hefur áætlunarflug til Grænlands Flogið vikulega frá Akureyri FLUGFÉLAG Íslands hefur hafið áætlunarflug í eigin nafni frá Akureyri til Constable Point á Grænlandi en áður hefur félagið flogið á þessari leið fyrir Grænlandsflug, að sögn Friðriks Adolfssonar, deildarstjóra Flugfélags Íslands á Akureyri. yrsta ferðin frá Akureyri var farin sl. laugardag en flogið verður vikulega á laugardögum til loka september í haust.MYNDATEXTI: Sigurður Pálsson, tollvörður á Akureyri (f.v.), Arnar Páll Hauksson, deildarstjóri Ríkisútvarpsins á Akureyri, Friðrik Adolfsson, deildarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri og Ólafur Pétursson, flugmaður hjá Flugfélagi Íslands á flugvellinum í Constable Point í fyrsta áætlunarflugi félagsins sl. laugardag. (myndvinnsla akureyri. sigurður, arnar páll, friðrik og ólafur flugmaður á flugvellinum í Constable Point á Grænlandi, litur.mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar