Halldór Hansen - Einsöngstónleikar

Arnaldur Halldórsson

Halldór Hansen - Einsöngstónleikar

Kaupa Í körfu

Vinahót við hæfi höfðingja TÓNLIST - Salurinn EINSÖNGSTÓNLEIKAR Sönghátíð til heiðurs Halldóri Hansen. Söngvarar: Elly Ameling, Garðar Cortes, Sólrún Bragadóttir, Finnur Bjarnason, Margareta Haverinen, Bergþór Pálsson, Lorraine Nubar, Simon Chaussé, Violet Chang, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Þóra Einarsdóttir, Björn Jónsson, Olivera Miljakovic. Píanóleikarar: Dalton Baldwin, Gerrit Schuil og Jónas Ingimundarson. Skólakór Kársness u. stj. Þórunnar Björnsdóttur. Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. MANNVINURINN, söngkerinn og barnalæknirinn Halldór Hansen var heiðraður með sérstökum tónleikum í Salnum á mánudagskvöld að tilhlutan hins heimskunna ljóðasöngspíanóleikara Daltons Baldwin, sem verið hefur góðvinur Halldórs um 40 ára skeið. MYNDATEXTI: Hætt er við að margt hafi setið eftir í minni heiðursgestsins, sem naut vinahóta við hæfi sannra höfðingja, segir m.a. í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar