Hljóðfæri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljóðfæri

Kaupa Í körfu

Erlendis eru tengslin á milli atvinnulífs og menningar að breytast þar sem fyrirtæki og kostunaraðilar gera sér grein fyrir því að listamenn búa yfir hæfileikum sem atvinnulífið getur nýtt sér á áhrifamikinn og hagnýtan hátt. Hér á landi hefur enn sem komið er lítið farið fyrir slíkum hugmyndum en vera má að það kunni að breytast og fyrirtæki sjái sér hag í samstarfi við framverði lista og menningar. MYNDATEXTI: [Tónlist og handverk] Sjóvá - Almennar fólu Hans Jóhannessyni fiðlusmið að smíða strengjakvartett sem síðan var afhentur Tónlistarskóla Reykjavíkur til afnota. Með þessu framtaki studdi fyrirtækið íslenskt handverk auk þess sem ungir tónlistarmenn eru studdir til framtíðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar