Kristnihátíð á Þingvöllum - Listdansskóli Íslands

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Kristnihátíð á Þingvöllum - Listdansskóli Íslands

Kaupa Í körfu

220 barna kór ásamt hljómsveit á aðalsviðinu ÞÉTTRIÐIN dagskrá var á aðalsviðinu frá kl. 13 á laugardag og fram eftir kvöldi. Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari hófu dagskrána með flutningi á tónlist sem þeir hafa gefið út á geisladisk nýverið, Sálmar lífsins. MYNDATEXTI: Dansarar úr Listdansskóla Íslands tóku þátt í flutningi Sálma um lífið og ljósið. ///////Kristnihátíð á Þingvöllum 1. Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar