Halló Frjáls Fjarskipti hf. og Mint Telecom

Arnaldur Halldórsson

Halló Frjáls Fjarskipti hf. og Mint Telecom

Kaupa Í körfu

Ástralía - Ísland - Nýja-Sjáland Halló Frjáls fjarskipti hf. og Mint Telecom hyggjast koma á fót fyrirtæki hér á landi sem yrði miðstöð heimsnets GSM-fjarskipta. Ef fram fer sem horfir mun ársvelta fyrirtækisins skipta mörgum milljörðum. Ívar Páll Jónsson ræddi við frumkvöðulinn Lárus Jónsson hjá Frjálsum fjarskiptum og Christian Hiemeyer, fjármálastjóra Mint Telecom, um samstarfið. MYNDATEXTI: Að ýmsu þarf að huga þegar sendum fyrir GSM-kerfi er valinn staður. Frá vinstri: John Lee, Lárus Jónsson, Christian Hiemeyer og David Greenwood.///////Frjáls Fjarskipti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar