Æskan og ellin - skákmót

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æskan og ellin - skákmót

Kaupa Í körfu

Hið árlega skákmót Æskan og ellin fór fram um helgina í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur en þar tefldu skákmenn yngri en fimmtán ára við skákmenn eldri en sextíu ára. Alls voru þátttakendur hátt í hundrað en sig- urvegari að þessu sinni var úr liði ellinnar, Bragi Halldórsson, en hann fór einnig með sigur af hólmi í fyrra. Bragi hlaut 7½ vinning og varð jafn Guð- finni R. Kjartanssyni að vinningum en ofar að stigum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar