Magnús Kristjánsson markaðstjóri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magnús Kristjánsson markaðstjóri

Kaupa Í körfu

„Auðvitað eru einhverjar áhyggjur af fjárhagsstöðu Þjóðkirkjunnar sökum niðurskurðar og tekjusam- dráttar. Það litar umræðuna að ein- hverju leyti,“ segir Magnús E. Kristjánsson, forseti Kirkjuþings 2014, sem sett var í 51. skiptið síð- astliðinn laugardag í Grensáskirkju. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Ís- lands, og Hanna Birna Kristjáns- dóttir, innanríkisráðherra, fluttu ávörp auk Magnúsar en í upphafs- ræðu sinni við þingsetninguna gagnrýndi hann meðal annars rík- isvaldið fyrir að vera erfitt í sam- skiptum varðandi fjármál. Hann nefndi einnig til sögunnar aðferðir í fjármálaráðuneytinu þar sem brúk- aðar væru æfingar með vísitölu til að draga úr leiðréttingu sem ráð- herra hafði gefið vilyrði um. Magnús kvað þær einkar óviðfelldna Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar var sett í 51. skiptið um helgina í Grensáskirkju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar