Arnarholt nýtt hótel

Arnarholt nýtt hótel

Kaupa Í körfu

Arnarholt nýtt hótel. Við Arnarholt á Kjalarnesi er verið að útbúa gistirými fyrir 40 manns. Nokkrar hugmyndir eru uppi um heppilegustu starfsemina í húsinu og eru eigendurnir í leit að hent- ugum rekstraaðilum. Að sögn Stef- áns Stefánssonar, staðarhaldara og atvinnulífsfræðings, eru tvær hug- myndir sem helst er verið að vinna með. Annars vegar að þar verði rek- ið heilsuhótel og hins vegar að þar verði vistleg aðstaða fyrir flótta- menn á meðan þeir bíða eftir að mál þeirra fái afgreiðslu í kerfinu. Stef- án talaði við ráðuneytið í vor um þá hugmynd, en þar á bæ eru menn enn að ráða ráðum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar