Læknavaktinn í verkfalli lækna

Læknavaktinn í verkfalli lækna

Kaupa Í körfu

„Það er alvarlegur hlutur að deila svona starfsstéttar sé komin á þenn- an stað og það eru mér töluverð von- brigði. En það kemur mér ekki á óvart að læknar grípi til þessa réttar eftir svona langa samningalotu. Það þarf í raun enginn að vera hissa á þeirri niðurstöðu þegar horft er til at- kvæðalotunnar um verkfallsboðun. Af þeim þúsund sem greiddu þar at- kvæði voru einugis fimmtán sem lögðust gegn verkfalli,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Hann telur að það sé rétt mat hjá þeim sem segja að langt sé á milli deiluaðila. „Miðað við þær upplýsing- ar sem ég hef ber töluvert á milli,“ segir Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar