Landspítalinn við Hringbraut
Kaupa Í körfu
Landspítali háskólasjúkrahús við Hringbraut. Hvorki gengur né rekur í kjaradeilu lækna og ríkisins. Staðan sem upp er komin er sögð grafalvarleg og alger- lega í járnum. Verkfallsaðgerðirnar eru þegar farnar að valda mikilli röskun á sjúkrahúsum og heilsu- gæslustöðvum, sem hefur aukið þrýstinginn á viðsemjendur. Fyrstu verkfallslotum Lækna- félags Íslands (LÍ) lauk í gærkvöldi en verkföll lækna hefjast á nýjan leik á mánudaginn, þegar læknar fara í tveggja daga verkfall á aðgerða- og flæðisviðum Landspítalans. Á mið- vikudag og fimmtudag er röðin svo komin að geðsviði Landspítalans og skurðlækningasviði. „Það hefur ekki verið neinn gang- ur í þessu,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður LÍ. Gunnar Björnsson, for- maður SNR, tekur í sama streng. „Því miður er staðan sú að það ber mikið í milli,“ segir hann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir