Vaglaskógur

Kristján Kristjánsson

Vaglaskógur

Kaupa Í körfu

MIKIL mannfjöldi var saman kominn í Vaglaskógi í Fnjóskadal um nýliðna helgi. Að sögn Ketils Tryggvasonar umsjónarmanns svæðisins voru 1000-1200 manns í skóginum þegar mest var um helgina. Veðrið lék við gesti svo um munaði og voru þeir flestir mjög léttklæddir frá morgni og fram á kvöld. Ketill sagði að allt hafi farið vel fram og gestir verið til fyrirmyndar en þó hafi lögreglan þurfti að hafa einhver afskipti af unglingum á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar