Haukar - Stjarnan
Kaupa Í körfu
Sólveig Lára Kjærnested reynir að komast í gegnum vörn Hauka þar sem Marija Gedroit og Karen Helga Díönudóttir eru við öllu búnar. Stjarnan og ÍBV lentu í miklum hremmingum í sínum leikjum í 7. umferð Olís-deildar kvenna í hand- knattleik um helgina en lönduðu bæði eins marks sigri og héldu sér áfram í toppbaráttunni við Fram og Gróttu sem unnu sína leiki af öryggi. Stjarnan sótti Hauka heim og vann 21:20. „Við lentum í miklum erfiðleikum sóknarlega. Við gerðum eina 13 „tæknifeila“ í fyrri hálfleik einum en héldum varnarleiknum ágætlega, líkt og þær. Seinni hálfleikur var nokkuð jafn allan tímann en við náð- um að klára þetta í lokin. Þetta var nokkuð öruggt síðustu 2-3 mín- úturnar þó að á endanum hafi mun- að einu marki,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested sem skoraði þrjú marka Stjörnunnar í leiknum. Hún segir Haukaliðið sterkt og eiga heima ofar í deildinni en Haukar hafa tapað 4 af 7 leikjum til þessa
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir