Ragnar Kjartansson fremur list sína í Laugarnesi

Ragnar Kjartansson fremur list sína í Laugarnesi

Kaupa Í körfu

Ragnar Kjartansson fremur list sína í Laugarnesi. Ragnar Kjartansson myndlistar- maður hratt um helgina nýrri sýningu sinni í menningarhúsinu Skúrnum af stað með gjörningi. Á laugardag og sunnudag var hann í Skúrnum, sem hefur að þessu sinni verið komið fyrir við heimili Hrafns Gunnlaugssonar á Laugarnestanga, og málaði portrett- myndir af Bjarna Friðrik Jónssyni sem Ragnar kallar „Bjarna bömmer“. Meðan á sköpuninni stóð hlustuðu málarinn og fyrirsætan síendurtekið á sama gamla lagið með hljómsveit- inni Eagles, „Take it Easy“. Sýning Ragnars mun síðan standa næsta mánuðinn og þá geta gestir gægst á Glugga og virt málverk Ragnars fyrir sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar