Víkingar halda veislu á Eiríksstöðum

Kjartan Þorbjörnsson/Golli

Víkingar halda veislu á Eiríksstöðum

Kaupa Í körfu

Áhöfn víkingaskipsins Íslendings upplifði víkingatímann áður en skipið fór frá Búðardal í Vínlandsför sína í gær. Skipverjar borðuðu þjóðlegan íslenskan mat og kneifuðu öl úr hornum við langeld í tilgátubæ Eiríks rauða og Þjóðhildar á Eiríksstöðum í Haukadal, en þar er talið að Leifur heppni hafi fæðst. Myndatexti: Ráðherrarnir Sturla Böðvarsson og Charles J. Furey bragða á lambalæri úr trogi á Eiríksstöðum í gærmorgun. Í hlutverki þjóna eru Einar Mathiesen sveitarstjóri og Gunnar Björnsson veitingamaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar