Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

Kaupa Í körfu

Jens Gíslason og Sigurður Ingi Jóhannsson. Nýr tónn var sleginn á stofnfundi Samtaka í sjávarútvegi á föstudag. Mikilvægi sjávarútvegs- ins sem heildar var í fyrirrúmi og öll þau svið sem greinin spannar beint og óbeint. Áhersla var lögð á fram- tíðina, breiddina, sóknarfæri, sprotafyrirtæki, menntun og um- hverfismál svo dæmi séu tekin. Fram kom í máli Kolbeins Árnasonar, framkvæmdastjóra nýju samtakanna, að hagsmunasamtök þessa mikilvæga atvinnuvegar hefðu ekki þróast með greininni. Þau hefðu setið eftir, einbeitt sér að of afmörk- uðum hagsmunum og beitt sér hvað þá varðar af of mikilli hörku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar