Eddukvæði endurútgefin
Kaupa Í körfu
Hið íslenzka fornritafélag hefur gefið út nýja og afar vandaða út- gáfu eddukvæðanna í tveimur bind- um, með rækilegum skýringum og yfirgripsmiklum formála. Í tilefni útgáfunnar bauð félagið til kynningar á Háskólatorgi í gær. Vésteinn Ólason spjallaði þar um útgáfuna og Svanhildur Óskars- dóttir las upp úr Eddukvæðum. Vésteinn og Jónas Kristjánsson, sem báðir voru forstöðumenn Stofnunar Árna Magnússonar, sáu um útgáfuna og rituðu inngang og skýringar. Eddukvæðin eru 36 að tölu og hafa lengi verið talin meðal ger- sema heimsbókmenntanna. Í þeim birtast skáldlegar sýnir, stórbrotin tilfinningaátök, djúp speki og hár- beitt skop í hnitmiðuðu en þó frjáls- legu formi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir