Tré í Öskjuhlíð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tré í Öskjuhlíð

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir umræður um aukið flugöryggi vegna austur-vesturbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli í þrjú ár hefur enn ekkert verið gert. Umræðan um að lækka þurfi trjá- gróður í Öskjuhlíð sem er beint und- ir aðflugs- og aðflugsljósaferli aust- ur-vestur flugbrautar Reykjavíkur- flugvallar, er síður en svo ný af nálinni. Morgunblaðið birti frétt undir fyrirsögninni „Unnið að lækkun trjáa,“ hinn 16. desember 2011. Fréttin hófst svona: „Isavia ohf. segist hafa í samstarfi og góðri sátt við garðyrkjustjóra Reykjavíkur- borgar unnið að hugmyndum um lækkun trjáa eða grisjun beint undir aðflugs- og aðflugsljósaferli svo- nefndar austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar í Öskjuhlíð ... Á vef Isavia segir að umhverfis- ráð Reykjavíkur hafi í gær hafnað ósk Isavia um að lækka einstök tré á litlu svæði í Öskjuhlíð sem skagi upp í hindrunarflöt aðflugs að aust- ur-vestur flugbrautinni.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar