Lifandi bókasafn í Smáralind

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lifandi bókasafn í Smáralind

Kaupa Í körfu

Árlegi félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur. Árlegi félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær um allt land undir þemanu „Hvað eru unglingar með á heilanum?“ Markmið dagsins er að gefa áhuga- sömum færi á að heimsækja fé- lagsmiðstöðina í sínu hverfi, og þá sérstaklega foreldrum, öðrum að- standendum og „gömlum“ unglingum sem vilja rifja upp kynnin við fé- lagsmiðstöðina sína. Þannig geta gestir kynnst starfsemi félagsmið- stöðvanna, unglingunum sem þar eru og þeim viðfangsefnum sem þeir fást við með stuðningi starfsfólks fé- lagsmiðstöðvanna. Dagskrá dagsins var breytileg milli félagsmiðstöðva en þar fengu ung- mennin að njóta sín. Víða var boðið uppá kaffi og meðlæti og sums staðar voru unglingarnir með veitingasölu til þess að fjármagna ferðalög eða önnur verkefni. Farið var í ýmsa leiki á milli unglinga og foreldra, og jafnvel starfsfólks og foreldra, líkt og spurn- ingakeppni, tölvuleiki og knattborðs- leiki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar