Búi Kristjánsson opnar sýningu

Búi Kristjánsson opnar sýningu

Kaupa Í körfu

Listamaðurinn Búi Krist- jánsson er einn þeirra sem hófu feril sinn á listasviði Fjölbrautaskólans í Breið- holti. Þar var grunnurinn lagður að því er koma skyldi og nú á Búi að baki fjölmörg ár sem farsæll lista- maður sem lifir á listinni. Hann fæddist á Ólafsfirði og þaðan flutti fjölskyldan til Svíþjóðar þegar Búi var fjögurra ára gamall. „Ég flutti aftur til Íslands til að fara í menntaskóla og hef verið búsettur hérna síðan,“ segir Búi. Að fram- haldsskóla loknum tók við nám í list- málaradeild Myndlista- og handíða- skóla Íslands sem hann lauk og hafa störfin verið ýmis síðan þá en flest þeirra á sviði listarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar