Kirkjuráðstefna í Viðey

Kirkjuráðstefna í Viðey

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegu ráðstefnunni Trú í framtíðinni lýkur í dag á Þingvöllum Án trúarbragða eru vísindin lömuð Alþjóðlegu ráðstefnunni Trú í framtíðinni ("Faith in the future"), sem fulltrúar 20 þjóðlanda hafa setið undanfarna daga, lýkur seinnipartinn í dag á Þingvöllum. MYNDATEXTI: Ráðstefnan var sett í Viðey 5. júlí sl. Á myndinni eru Þórir Stephensen, Ástríður Thorarensen, Davíð Oddsson, Sigurður Árni Þórðarson, Sólveig Pétursdóttir og Halldór Þorgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar